Sumarstörf á Austursvæði: Fellabær, Reyðarfjörður, Höfn

Fjölbreytt og góð útivinna.

Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfstöðvum á Austurasævði.

Starfstöðvarnar eru staðsettar á Reyðarfirði, Fellabæ og Höfn.

Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð viðkomandi sækir um.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
 • Vinna við umferðamerki, vegvísa, stikur, málningarvinna
 • Holuviðgerðir, ristahlið, hreinslun vegsvæðis
 • Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
 • Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Almenn menntun
 • 18 ára eða eldri
 • Almenn ökuskírteini
 • Góð öryggisvitund
 • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp
 • Góð kunnátta í íslensku eða ensku

Nánari upplýsingar: Yfirverkstjóri á hverri starfsstöð: sími 522 1000.

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. Áhugasamir einstaklingar, á tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og upplýsingar um fyrri störf. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun örf á bilinu um ráðningu hefur verið tekin. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið stöf á bilinu 15. maí – 6. júní.

Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2024 og hægt er að sækja um á www.vegagerdin.is