Sumarstarf Olís Reyðarfirði

Olís útibú Reyðarfirði óskar eftir sumarstarfsmanni til starfa við fjölbreytt störf.

Helstu verkefni eru öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, áfylling, útkeyrsla á vörum og önnur tilfallandi verkefni í útibúinu.

Umsóknir sendast til Þórhalls Þorsteinssonar [email protected] fyrir 20. maí 2022.  

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Stundvísi
  • Reglusemi
  • Bílpróf nauðsynlegt
  • Meirapróf æskilegt