Starfstækifæri hjá RUBIX á Reyðarfirði

Rubix óskar eftir að ráða einstakling í tækni- og viðskiptaþjónustu á Reyðarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þjónusta viðskiptavini með fyrirspurnir um vörur og tæknilausnir
  • Upplýsingaöflun og tilboðsgerð fyrir viðskiptavini
  • Útbúa vörulýsingar á vörum til skráningar í birgðakerfi vöruhúss
  • Fleiri tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Verk, tækni eða iðnmenntun
  • Reynsla úr sambærilegu starfi og þekking af iðnaði á Íslandi
  • Rík þjónustulund og frumkvæði
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
  • Geta tjáð sig í ræðu og riti á íslensku og ensku

Amenn tölvukunnátta og þekking á Navision tölvukerfinu er kostur.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jesper Poulsen, rekstarstjóri Rubix á Reyðarfirði, í síma 843 7961.

Sótt er um starfið í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Starfstækifæri hjá RUBIX á Reyðarfirði | Rubix Ísland ehf | Fullt starf Reyðarfjörður | Alfreð (alfred.is)