Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði

Dekkjahöllin óskar eftir að ráða starfsmann á hjólbarðaverkstæði og smurstöð á Egilsstöðum.

Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu við hjólbarðaþjónustu, smurþjónustu, lager og afgreiðslu.

Hæfniskröfur:

  • Áhugi og reynsla af bílaþjónustu kostur
  • Stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
  • 18 ára aldurstakmark

Upplýsingar um starfið veitir Kristdór Gunnarson á staðnum. Umsóknir skal fylla út á Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði | Dekkjahöllin ehf | Fullt starf Egilsstaðir | Alfreð (alfred.is) eða www.dekkjahollin.is