Skipuleggjandi framleiðslu og útflutnings – Alcoa

Alcoa Fjarðaál leitar að áhugasömum og ábyrgum einstaklingi í starf skipuleggjanda framleiðslu og útflutnings afurða fyrirtækisins.
Verkefni og ábyrgð
Skipuleggja framleiðslu og útflutning afurða Fjarðaáls í samráði við
framleiðslu- og söluteymi Alcoa í Evrópu
Meta afhendingartíma og tryggja að vörur séu afhentar á réttum tíma
Daglegt e­ftirlit með framleiðslu
Mánaðarleg uppgjörsvinna og talning birgða
Menntun og hæfni
Menntun í viðskiptafræði eða önnur hagnýt menntun
Lipurð í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði og frumkvæði
Nákvæmni og vandvirkni
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið veitir Magnús Karl Ásmundsson
á [email protected] eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um starf skipuleggjanda framleiðslu og útflutnings
á www.alcoa.is. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um
starfið. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember.

Deila