
Rekstrarstjóri Hótels & Menningarhúss á Egilsstöðum
Starfssvið
-Áætlanagerð og rekstur á Valaskjálf
-Ábyrgð á mannauðsmálum
-Umsjón og framkvæmd viðburða
-Umsjón með kynningar- og markaðsmálum
-Umsjón með gæðaferlum, handleiðslu og þjálfun starfsfólks
-Hugmyndavinna um þróun húsnæðis
Menntun og hæfni
-Mennstun sem nýtist í starfinu,ss innan reksturs, veitinga og/eða menningar
-Reynsla af rekstri
-Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
-Góð samskipta- og skipulagshæfni
-Jákvæðni og lausnamiðuð nálgun við verkefni
-Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun
Valaskjálf er fjölnota menningarhús sem á sér sögu í nærsamfélaginu.
Í dag er þar 39 herbergja hótel, veitingastaður, ráðstefnu-, og fundarsalur, ölstofa og skemmtistaður.
Umsóknir um starfið skal senda í netfangið: katrin@projects.is
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilsskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur til og með 23. september nk.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.