Múrarar og smiðir á Austurland

VHE óskar eftir trésmiðum og múrurum til starfa á múr- og málningarverkstæði okkar á Reyðarfirði.

Helstu verkefnin eru:

  • Múrviðgerðir og endurfóðranir á deiglum, ofnum og öðrum álverstengdum búnaði
  • Múr- og trésmíðaverkefni í stóriðju, nýsmíði og viðgerðir
  • Viðhaldsverkefni við íbúðar- og iðnaðarhúsnæði
  • Þjónusta við eigin eignir

VHE starfar bæði á byggingarmarkaði og þjónustar iðnaðinn og býður því upp á fjölbfreytt, krefjandi starf þar sem hægt er að afla sér víðtækrar reynslu.

Nánari upplýsingar um störfin má óska eftir hjá hannesr@vhe.is

Umsóknarfrestur er til 22. ágúst og sótt er um störfin í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Múrarar og smiðir á austurland | VHE | Fullt starf Reyðarfjörður | Alfreð (alfred.is)