Minjasafnið á Bustarfelli í Vopnafirði leitar að starfsfólki

English below!

Minjasafnið á Bustarfelli í Vopnafirði leitar að kraftmiklu og skemmtilegu fólki í vinnu í sumar.😁☀️

Um er að ræða hlutastarf eða fullt starf í kaffihúsinu Hjáleigunni í júní, júlí, ágúst og fyrri part september.
Einnig vantar starfskraft í fullt starf/ hlutastarf við sýningarstörf í Minjasafninu í júlí, ágúst og fyrri part september.

Vinnutími er samkvæmt samkomulagi en safnið og kaffihúsið er opið frá 10-17 alla daga frá 1. júní til 10. sept.
Einhver enskukunnátta er nauðsynleg.

Áhugasamir geta sent okkur tölvupóst á [email protected] eða bein skilaboð á facebook síðu Minjasafnsins.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2020.

Hlökkum til að heyra frá ykkur!

We at Bustarfell Museum in Vopnafjörður are looking for dynamic and interesting people to work for us in the summer.
We need people to work in Hjáleigan Café, either full time or part time in June, July, August and the first part of September.
We are also looking for people to work in Bustarfell Museum, full time or part time in July, August and the first part of September.
Working days are according to agreement, but the Café and the Museum are open from 10 to 17 every day from 1st of June until 10th of September.
English skills are necessary.
If you or somebody you know are interested, please email us at [email protected] or send us a message at our facebook page, Minjasafnið á Bustarfelli.
Deadline for applying is until 31st of March 2020.

We look forward to hear from you!

Deila