
Lyfja Reyðarfirði – Lyfjafræðingur
Við leitum að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi til starfa í Lyfju Reyðarfirði. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing.
Starfs- og ábyrgðasvið:
- Afgreiðsla, verðlagning og frágangur lyfseðla
- Lyfjafræðileg umsjá og faglegar upplýsingar til viðskiptavina og annarra starfsmanna um lyf og lyfjanotkun
- Pantanir á lyfjum og frágangur í reseptúr
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð
Vinnutími er 11:00-18:00 virka daga.
Nánari upplýsingar veita Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri, sími 530 3800 / hildur@lyfja.is og Þórbergur Egilsston, Sviðsstjóri smásölu og verslana, sími 530 3800 / the@lyfja.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.