Langar þig að prufa að búa úti á landi?

Viðkomandi tekur þátt í öllu sem viðkemur almennum verslunarstörfum í lítilli verslun úti á landi.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Úthlutun verkefna til annarra starfsmanna
  • Bera ábyrgð á versluninni þegar við á
  • Pantanir
  • Úthluta verkefnum til annarra starfsmanna
  • Vörumóttaka
  • Og margt fleira

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Starfið krest þess að viðkomandi geti tekið ábyrgð, sýni frumkvæði, metnað og dugnað í störfum sínum. Skilyrði er að starfsfólk Kauptúns hafi ríka þjónustulund og eigi auðvelt með mannleg samskipti bæði við samstarfsfólk og viðskiptavini verslunarinnar. Því er áhugi á þjónustu- og verslunarstörfum mikilvægur

Fríðindi í starfi

  • Afsláttur í verslun
  • Leiguhúsnæði á sanngjörnum kjörum stendur starfsfólki til boða

Um sumarstarf er að ræða en ef réttur aðili er á réttum stað gæti verið um framtíðarstarf að ræða. Óskað er eftir einstaklingum 18 ára og eldri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum VR. Við konumst eftir að umsækjendur hafi áhuga á þjónustu- og verslunarstörfum og áskiljum okkur rétt til að hafna umsóknum þar sem áhugi kemur ekki skýrt fram. Okkur hlakkar mikið til að heyra frá þér sem allra fyrst og hvetjum þig til að senda okkur tölvupóst á netfangið [email protected] eða hringja í mig í síma 844 1153. Berghildur Fanney Hauksdóttir.

Umsóknarfrestur er til 19. maí 2022.