
Krónan Reyðarfirði
Helstu verkefni er að sinna áfyllingu, afgreiðslu og bera ábyrgð á uppgjöri á kvöldin, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími er mán til fim 10:00-18:20 og föstudaga 10:00-19:20.
Starfslýsing:
- Afgreiðsla
- Áfyllingar
- Frágangur
- Framstillingar
- Önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni
Hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars.
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
- Aðgangur að velferðarþjónustu Krónunnar
- Styrkur til heilsueflingar