
Kjörbúðin Neskaupstað leitar að öflugum starfskrafti
Kjörbúðin Neskaupstað leitar eftir starfsmanni í almenn verslunarstörf og er vinnutíminn frá kl. 8:00 til 16:00 alla virka daga. Um tímabundna ráðningu er að ræða
Helstu verkefni
Áfyllingar á vörum
Afgreiðsla á kassa
Þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
Rík þjónustulund
Sjálfstæði
Snyrtimennska
Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Skipulögð vinnubrögð
Samkaup hf. rekur 62 verslanir víðsvegar um landið. Þær spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til þægindaverslana. Helstu verslunarmerki Samkaupa eru: Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Iceland og Samkaup strax. Hjá félaginu starfa um 1.380 starfsmenn í rúmlega 700 stöðugildum.
Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Samkaupa – www.samkaup.is (Atvinnuumsóknir)
Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2020