egilsstadaskoli

Íþróttakennari afleysingastarf

Íþróttakennara vantar til starfa við Egilsstaðaskóla vegna tímabundinna afleysinga frá og með 25. október og út þetta skólaár. Þar sem ekki barst umsókn réttindakennara eftir fyrri auglýsingu þá auglýsum við hér aftur eftir kennara í 85% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda
  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fá notið sín sem einstaklingar
  • Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Kennsluréttindi skilyrði
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipulagshæfni

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og Kennarasambands íslands.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvött til að sækja um stöðurnar. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Egilsstaðaskóla þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaksrá hjá Ríkissaksóknara.

Nánari upplýsingar veitir Kristín Guðlaug Magnúsdóttir í síma 470 0607 eða á ntfanginu [email protected]

Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og/eða fyrri störf og rökstuðningur fyri rhæfni viðkomandi í starfið.

Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is

Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2022 og hægt er að sækja um starfið í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Íþróttakennari afleysingastarf | Egilsstaðaskóli | Tímabundið Egilsstaðir | Alfreð (alfred.is)