Húsvörður

Við Seyðisfjarðarskóla er laust til umsóknar starf húsvarðar og er ráðið í stöðua frá 1. ágúst 2022. Starfið er fjölbreytt og felur í sér ýmis verkefni varaðndi umsjón og viðhald.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón og eftirlit með viðhaldi húsa og húsgagna
  • Umsjón með ýmsum búnaði
  • Umsjón með lóð

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Þarf að vera laghentur og hafa góða innsýn í tækni
  • Geta unnið sjálfstætt
  • Geta sýnt frumkvæði
  • Góð samskiptahæfni og skipulagshæfileikar

Launakjör eru samvkæmt kjarasamningum sveitarfélgsins við viðkomandi stéttarfélag.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Seyðisfjaðarskóla þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaskrá hjá Ríkissaksóknara.

Nánari upplýsingar veitir Þórunn Hrund Óladóttir í síma 866 8302 eða á netfanginu [email protected]

Öllum umsóknum sdkal fylgja yfirlit yfir nám og/eða fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2022 og sótt er um starfið í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Húsvörður | Seyðisfjarðarskóli | Fullt starf Seyðisfjörður | Alfreð (alfred.is)