Hótel Edda Egilsstöðum óskar eftir sumarstarfsmönnum

Hótel Edda Egilsstöðum óskar eftir að ráða kraftmikið og duglegt fólk
til almennra hótelstarfa næsta sumar.

Starfsreynsla æskileg og lágmarksaldur er 18 ár.

Á Hótel Eddu ME Egilsstöðum
er leitað að fólki í eftirfarandi störf:
· Þrif á herbergjum
· Vinnu í þvottahúsi
· Þjóna í framreiðslu í veitingasal,
bæði fyrir morgunverð og kvöldverð
· Vinna í gestamóttöku
· Næturvarsla

Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 848 9343 eða [email protected]
Hægt er að senda inn umsókn á rafrænu formi á heimasíðu Edduhótelanna www.hoteledda.is
Öllum umsóknum verður svarað.

Edduhótelin eru opin yfir sumartímann, frá byrjun júní til loka ágúst. Edduhótelin eru 9 talsins og þau er að finna hringinn í kringum landið. Áhersla er lögð á lipra þjónustu og hagstætt verð.
Edduhótelin eru rekin af Flugleiðahótelum ehf, sem reka einnig Icelandair hótelin, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy by Hilton Reykjavík City Centre.

Yfir sumartímann starfa um 900 manns hjá fyrirtækinu.

Deila