
Fiskvinnslustarfsmaður – Síldarvinnslan hf. – Seyðisfjörður
Við leitum af starfsmanni í frystihús okkar á Seyðisfirði. Í frystihúsinu er unninn bolfiskur frá mánudegi til föstudags, frá klukkan 07:00 til 15:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
● Starfið felur í sér snyrtingu og pökkun á fiski.
Menntunar- og hæfniskröfur
● Sérhæfðurfiskvinnslu starfsmaður er kostur
● Ensku kunnátta er kostur
Fríðindi í starfi
● Síldarvinnslan aðstoðar við búferlaflutninga til Seyðisfjarðar.