Eimskip Flytjandi leitar að meiraprófsbílstjóra í framtíðarstarf.

Meiraprófsbílstjóri í framtíðarstarf á austurlandi

Eimskip Flytjandi leitar að öflugum meiraprófsbílstjóra í framtíðarstarf. Eimskip er með sex starfsstöðvar á Austurlandi, tvær á Reyðarfirði auk starfsstöðva í Neskaupstað, Egilsstöðum, Djúpavogi og á Höfn í Hornafirði.

Starfs- og ábyrgðarsvið
• Akstur flutningabíla, lestun og losun
• Samskipti við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi verkefni menntunar- og hæfniskröfur
• Meirapróf (C) er skilyrði
• Réttindi til að aka með tengivagn (CE) er kostur
• Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta
• Almennt hreysti

Nánari upplýsingar um starfið gefur Davíð Þór Sigurðarson, svæðisstjóri, [email protected]
Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, eimskip.is.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

 

Deila