Uppfærist á 60 mínútna fresti
Á Austurland, sem er 22.721 km², búa 10.900 manns á landfræðilega fjölbreyttu svæði. Byggðin er dreifð og þéttbýliskjarnarnir ólíkir þrátt fyrir að hafa flestir orðið til í kringum sjávarútveg. Í dag eru ferðaþjónusta og iðnaður einnig áberandi á svæðinu en hvert samfélag hefur sín sérkenni. Endilega kíktu í heimsókn!