Skógargleði og markaður
Á Skógargleði Móður Jarðar tvinnast saman matur og menning.
Ræktunin er í hámarki og samhliða ýmsum uppákomum tengdum tónlist og leik er haldinn markaður við Asparhúsið. Viðburðurinn teygir sig um jörðina, inní skóg og akurlendi þennan dag sem búinn er að festa sig vel í sessi.