Salthússmarkaðurinn

Salthússmarkaðurinn er haldinn árlega í samkomuhúsinu á Stöðvarfirði. Sérkenni markaðarins er fjölbreytt úrval af handverki sem m.a. er unnið úr svæðisbundnu hráefni úr náttúrunni.

Meðal matvæla sem má finna á markaðinum eru:

  • Sultur
  • Sýróp
  • Te og krydd
  • Ýmislegt bakkelsi