

Fjallakæfan er tilvalin sem fyrsti kostur kjöts handa ungbörnum! Blanda saman við graut eða mauk sem þau þekkja.
Fjallakæfan er mjög lítið krydduð og með lítinn lauk einnig.

Lamba Beikonkæfa – Fyrir sælkera, kröftugri og bragðmeiri en hefðbundnar kæfur.
Innihald: kindakjöt, vatn, lambabeikon (kjarnafæði), laukur, sjávarsalt og pipar.

