Haustroði
Uppskeruhátíð og markaður með heimagerðum kræsingum í anda Kolaportsins.
Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar þar sem haustinu er fagnað.
Matur og uppskera haustsins, Handverk, kompudót, tónlist, bíó, ball, skoðunarferðir, fatnaður og bækur er meðal þess sem á boðstólum er í októbermánuði ár hvert.
Hvað er í boði?
- Heimagert rúgbrauð
- Síld
- Kleinur
- Sultur
- Og margt fleira..