The Spawning Pools

30. October, 2021

The Spawning Pools
Laugardaginn 30. október kl. 18:00
Sundlaugin á Egilsstöðum

Um er að ræða lifandi flutning á verki Charles Ross „dark ambient – bandcamp album“ – Melts.
Viðburðurinn nefnist: „the spawning pools“ og fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum / Sundlauginni.
Flutningur á verkinu hefst klukkan 18:00 og þurfa áheyrendur að vera ofan í sundlauginni og/eða pottunum.
Enginn aðgangseyrir er annar en sá sem þarf að greiða í sundlaugina.