Bláa Kirkjan: Olga Vocal Ensemble
9. July, 2025
Tónleikarnir Fragments eru í formi sögu, sem er áhrifarík og hugljúf en hún fylgir manni á leið hans í gegnum lífið – frá upphafi til enda. Sagan hefst með einangruðum og örvæntingarfullum manni á miðjum aldri og þróast í átt að barnæsku hans – þar sem sakleysi, frelsi og von ráða ríkjum. Hver þáttur lýsir tilteknu æviskeiði og tónlistin endurspeglar stemninguna: þung og kúgandi, eintóna og örvæntingarfull og létt og björt. Fragments sameinar dramatískan kraft með andlegu næmni og dregur áheyrendur inn í sögu sem er bæði persónuleg og almenn.
The Olga Vocal Ensemble:
Jonathan Ploeg – tenor
Matthew Smith – tenor
Arjan Lienaerts – baritone
Pétur Oddbergur Heimisson – bass
Philp Barkhudarov – bass
This summer, Olga Vocal Ensemble will tour Iceland with a brand-new program titled Fragments. The program takes the form of a powerful and heartfelt story that follows a man through the journey of life, from end to beginning. The narrative opens with a man affected by war, isolated and in despair, and gradually travels back to his childhood, where innocence, freedom, and hope prevail. Each part represents a stage of life, with music that reflects the atmosphere: heavy and oppressive, monotone and desperate, light and bright. Fragments blends dramatic intensity with emotional sensitivity, drawing the audience into a story that is deeply personal yet universally relatable.