Austurland Freeride Festival
4. March, 2021 - 7. March, 2021
Fjallaskíða og brettahátíð sem haldin verður í annað skiptið í Fjarðabyggð 4-7 mars. Áhersla er lögð á að njóta náttúrunnar í Fjarðabyggð undir leiðsögn vanra og staðkunnra fjallamanna.
Dagskrá
Fimmtudagur 4. Mars
16:00-20:00: Skíðasvæðið í Oddsskarði opið
21:00: Skíðabílabíó við höfuðstöðvar Laxa fiskeldis á Eskifirði
Föstudagur 5. Mars
16:00-20:00: Skíðasvæðið í Oddsskarði opið
18:00: Rennt í Randúlffssjóhús. Lagt af stað frá Oddsskarði. Mæting við skíðaskála.
Fararstjóri: Sævar Guðjónsson. S. 6986980
18:30-22:00: Kvöldvaka (Aprés ski) í eða við Randulffs sjóhús á Eskifirði.
Plötusnúðurinn Ívar Pétur úr FM Belfast sér um fjörið.
Opið fyrir matsölu, réttur dagsins meðan á kvöldvöku stendur.
Kynning á skíða- og brettabúnaði frá Fjallakofanum og Advanced Shelter.
Kynning á fatamerkinu Wildness Brand.
Beljandi brugghús verður með bjórkynningu.
Trúbadorinn Andri Bergmann mætir og fleiri.
Laugardagur 6. Mars
10:00: Tindurinn, gengið upp á Goðaborg (1.132 m) í Norðfirði.
Mæting við brúna yfir Fannardalsá í Fannardal, Norðfirði. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Skúla Júlíussyni fararstjóra. S. 864 7393 / [email protected].
Verð: 15.000 kr. (25.000 kr. Báðir dagarnir, tindurinn og skörðin tvö).
10:00: Extreme fjallaskíða- og splitboard ferð í nágrenni Oddsskarðs. M.a. gengið á Goðatind.
Mæting á bílastæðinu við skíðaskálann í Oddsskarði. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Rúnari Pétri fararstjóra. S. 822 8211 / [email protected].
Verð: 15.000 kr. (25.000 kr. Báðir dagarnir).
10:00: Byrjendanámskeið á fjallaskíðum (Fyrri dagur) Kennari Jón Gauti Jónsson s. 787 9090
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Sævari. S. 6986980. Verð: 39.000 kr.
10:00-16:00: Skíðasvæðið í Oddsskarði opið, Steini í Quarashi mætir á svæðið um kl 14:00.
Kynning á skíða og brettabúnaði frá Fjallakofanum og Advanced shelter.
16:00-18:00: Kvöldvaka (Apres ski) í Randulffssjóhúsi með plötusnúðnum Steina úr Quarashi.
Kynning á fatamerkinu Wildness Brand.
18-22:00: Opið fyrir matsölu. Réttur dagsins í Randulffs sjóhúsi.
Sunnudagur 7. Mars.
10:00: Skörðin tvö. Tvö fjallaskörð í nágrenni við Hallberutind (1.118 m).
Mæting við munna Fáskrúðsfjarðarganga, Reyðarfjarðarmegin. Nauðsynlegt að skrá sig hjá Skúla Júlíussyni fararstjóra. S: 864 7393 / [email protected]
Verð: 15.000 kr. (25.000 kr. Báðir dagarnir).
10:00: Extreme fjallaskíða og splitboard ferð í nágrenni Oddsskarðs. M.a. gengið á Svartafjall og fleira. Mæting á bílastæðinu við skíðaskálann í Oddsskarði. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Rúnari Pétri S. 822 8211 / [email protected].
Verð: 15.000 kr. (25.000 kr. Báðir dagarnir).
10:00: Byrjendanámskeið á fjallaskíðum (Seinni dagur).
10:00-16:00: Skíðasvæðið í Oddssskarði opið.
Allir velkomnir á alla viðburði en nauðsynlegt að skrá sig í ferðir og á námskeið.