Fjarðabyggð auglýsir laust til umsóknar afleysingarstarf afgreiðslufulltrúa á bæjarskrifstofum sveitarfélagsins. Starfstími er frá júní til loka ágúst á þessu ári.
Fjarðabyggð auglýsir laust til umsóknar afleysingarstarf afgreiðslufulltrúa á bæjarskrifstofum sveitarfélagsins. Starfstími er frá júní til loka ágúst á þessu ári.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Starfið gegnir þýðingarmiklu hlutverki í að veita íbúum góða og skilvirka þjónustu. Rík áhersla er lögð á gott viðmót og þjónustulund.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi stéttarfélag.
Allir einstaklingar, óhað kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.
Allar frekari upplýsingar veitir Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála, í síma 470 9092 eða á netfanginu thordur.v.gudmundsson@fjardabyggd.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2023 og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. júní.
Sótt er um starfið hér