![](https://austurland.is/wp-content/uploads/2020/03/DJI_0100-1100x605.jpg)
Sumarstarf í skóginum Hótel Hallormsstaður
Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu í alþjóðlegu starfsumhverfi?
Hótel Hallormsstaður leitar eftir öflugu starfsfólki fyrir sumarið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gestamóttaka
- Þjónustufólk í sal
- Matreiðslumenn og matreiðslunemar
- Aðstoð í eldhúsi
- Starfsmenn í ísbúð/verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nauðsynlegt er að umsækjendur búi yfir hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og geti unnið undir álagi.
- Reynsla í þjónustustörfum er nauðsynleg.
- Menntun við hæfi er kostur.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er krafa.
- Möguleiki er á húsnæði á svæðinu.
Nánari upplýsingar veitir Heiðrún Ágústsdóttir í gegnum tölvupóstfangið [email protected]