Matarmót Matarauðs Austurlands

15. November, 2025

Taktu daginn frá!
Matarmót Matarauðs Austurlands, í samstarfi við Auð Austurlands, verður haldið laugardaginn 15. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Matvælaráðherra setur mótið.
Dagskrá auglýst síðar