Vopnfirskt Gæðakjöt
Lítið heimasláturhús var reist í gömlu fjósi á Refsstað árið 2024. Sláturhúsið tekur bæði við búfénaði frá Refsstað og vinnur sem þjónustusláturhús fyrir önnur býli í nálægum sveitum.
Frá Refsstað er selt bæði sauðfjár- og hrossakjötsafurðir. Helmingur af afurðunum fer beint á heimamarkað og hitt er selt beint frá býli í vefsölu.