Þau stakkaskipti áttu sér stað árið 2019 að Sporður hætti framleiðslu á harðfiski frá Eskifirði. Framleiðslan var keypt og flutt til Borgarfjarðar eystra þar sem framleiðsla á hágæða harðfiski er í miklum blóma.
Þau stakkaskipti áttu sér stað árið 2019 að Sporður hætti framleiðslu á harðfiski frá Eskifirði. Framleiðslan var keypt og flutt til Borgarfjarðar eystra þar sem framleiðsla á hágæða harðfiski er í miklum blóma.