

Sauðagull stefnir á að endurvekja handverkin með að framleiða nútímalega og einstaka matvöru úr sauðamjólk. Með því er von á að styðja við íslenska sauðfjárrækt og hvetja aðra til að nýta þetta holla, bragðgóða og næringarríka hráefni.
Sauðagull stefnir á að endurvekja handverkin með að framleiða nútímalega og einstaka matvöru úr sauðamjólk. Með því er von á að styðja við íslenska sauðfjárrækt og hvetja aðra til að nýta þetta holla, bragðgóða og næringarríka hráefni.