Loðnuvinnslan

Samþætt starfsemi við veiðar og vinnslu tryggir að Loðnuvinnslan geti framleitt afurðir í samræmi við kröfur markaðarins. Auk þess gefur fjölbreytt starfsemi félagsins kost á að bjóða breitt vöruval. Loðnuvinnslan leggur metnað sinn í mikil gæði og heilnæmar og hollar afurðir framleiddar úr fiski sem aflað er úr hreinu hafinu umhverfis Íslands.

Gæðakerfi tryggja að mögulegt er að rekja uppruna afurðanna frá veiðum til markaðar eða frá markaði til veiða.