Laxar fiskeldi

Laxar fiskeldi ehf. er íslenskt fyrirtæki með skatta og skyldur á Íslandi. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á umhverfismál og samfélagslega ábyrgð. Stoltir og sterkir fjárfestar standa að eigendahópi Laxa sem búa yfir mikilli reynslu.

Sjókvíareldi fyrirtækisins er staðsett í Reyðarfirði þar sem fyrirtækið hefur leyfi til að framleiða allt að 16.000 tonnum af laxi í sjókvíum. Fyrirtækið framleiðir lax allt frá klaki til slátrunar. Væntingar félagsins á Austfjörðum til lengri tíma litið er framleiðsla á um 25.000 tonnum.