Kjöt og fiskbúðin selur m.a. austfirskt lamb og naut, humar, risarækjur, rishörpuskel, stórar rækjur, hörpuskel í hentugum einingum, ýsu, þorsk, lax, regnbogasilung, keilu, löngu, blálöngu, karfa, skötusel, ufsa, skötu og siginn fisk. Úrvalið er síbreytilegt og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.