

Fyrsta afurð fyrirtækisins er Nordic Wasabi. Jurt ákvað að velja eina erfiðustu plöntu heims til ræktunnar sem sitt fyrsta verkefni. Í dag er Nordic Wasabi þekkt vörumerki um allan heim og nýta heimsfrægir veitingastaðir og kokkar hráefnið til matargerðar.