Holt og Heiðar
Holt og Heiðar framleiða bragðgóðar og skemmtilegar lífrænar vörur án allra rotvarnaefna. Meðal þess sem fyrirtækið framleiðir eru hrútaberja- og birkisíróp, rabarbarasultu og rabarbarasultu með vanillu. Sömuleiðis er til sölu birkisafi, sveppir og könglar sem þau safna saman.