Fjarðaveitingar

Fjarðaveitingar bjóða upp á persónulega þjónustu í öllu sem snýr að mat og drykk. Matarbakkar sóttir eða sendir hvert sem er á Austfjörðum. Fjarðaveitingar taka að sér veislur af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða matar eða kaffiveislur.

Hvert sem tilefnið er má finna eitthvað við allra hæfi hjá Fjarðarveitingum. Brauðtertur og snittur úr smurbrauðsdeild, tertur og bakkelsi úr bakaradeild fyrir brúðkaupið, ferminguna eða ættarmótin!