Búlandstindur leggur megináherslu á ferskar fiskafurðir úr hágæða sjávarfangi. Meðal fiskmetis sem Búlandstindur vinnur er þorskur og ýsa en einnig vinna þau lax sem er ræktaður á sjálfbæran hátt.
Búlandstindur leggur megináherslu á ferskar fiskafurðir úr hágæða sjávarfangi. Meðal fiskmetis sem Búlandstindur vinnur er þorskur og ýsa en einnig vinna þau lax sem er ræktaður á sjálfbæran hátt.