Berufjarðarbúið
Í Berufirði eru ræktaðir afbragðs holdanautgripir af angus/galloway kyni auk þess sem þar er sauðfjárrækt og hreindýraleiðsögn. Markmið okkar er að neytandinn fái úrvals kjöt og kjötafurðir milliliðalaust svo ef þig vantar gott kjöt er Berufjarðarbúið framleiðandinn sem þú vilt hafa samband við.