Vorið kemur, heimur hlýnar – Vorsýning Gunnarsstofnun

Skriðuklaustur

1. April, 2023 - 1. May, 2023

Enska fylgir // English below.

Í ár var innblásturs leitað til skáldsins Jóhannesar úr Kötlum þegar undirbúin var vorsýning Gunnarsstofnunar vorið 2023. Eftir þungan vetur um allt land var ákveðið að vorið og gróandinn yrði þema sýningarinnar í ár. Flest verkin eru marglit og í skærum litum í fjölbreyttu hráefni. Sýningin mun vonandi minna okkur á að sumarið er á næsta leiti litríkt og fallegt.
Sýnendur koma vítt og breytt af landinu og eru mjög fjölbreytt.

Anna Gunnardóttir, Auður Bergsteinsdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson, Embla Sigurgeirsdóttir, Erla Björk Sigmundsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Ingibjorg Ósk Þorvaldsdóttir, Jedúddamía (Kristrún Helga Marinósdóttir) og Ólöf Erla Bjarnadóttir eiga öll verk á sýningunni.

Sýningin er samstarfsverkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR og Gunnarsstofnunar og verður opin 1.apríl til 1.maí á sýningartíma safnsins 11-17 alla daga.
________________
„Spring is coming, the world is warming…“ –

This year, inspiration was sought from the poet Jóhannes from Kötlum when preparing the Skriðuklaustur’s spring exhibitionffor the spring of 2023. After a heavy winter throughout the country, it was decided that spring and the spirit of growth would be the theme of this year’s exhibition. Most of the works are multicolored, in bright colors and in a variety of materials. The exhibition will hopefully remind us that summer is coming, colorful and beautiful.
Exhibitors come from all over the country and are very diverse.

Anna Gunnardóttir, Auður Bergsteinsdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson, Embla Sigurgeirsdóttir, Erla Björk Sigmundsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Ingibjorg Ósk Þorvaldsdóttir, Jedúddamía (Kristrún Helga Marinósdóttir) and Ólöf Erla Bjarnadóttir all have the works in the exhibition.

The exhibition is a joint project of HANDVERK OG HÖNNUN / CRAFTS AND DESIGNS and Gunnarsstofnun.

The Exhibit is open from April 1st to May 1st during the museum’s opening hours between 11 and 5 O´Clock every day.