Vopnaskak 2024

8. July, 2024 - 14. July, 2024

Bæjar- og fjölskylduhátíð Vopnafjarðar 12. – 14. júlí.
Sundlaugarpartý – furðufatahlaup – námskeið – kótelettukvöld – Vopnfirskt tónlistarkvöld – Stórtónleikar á Framtíðartorgi – vatnsrennibraut – hoppukastalar – dorgveiði – Bustarfellsdagurinn og fleira skemmtilegt
Hlökkum til að sjá ykkur