Vattarnesfjall í Reyðarfirði

Ferðafélag Fjarðamanna

13. May, 2023

Vattarnesfjall í Reyðarfirði (2 skór)
13. maí, laugardagur
Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694
Mæting kl. 10 við Skarðsá mitt á milli Kolmúla og Vattarness. Gengið um Langahjalla út á Vattarnesfjall og berggangar undir Halakletti skoðaðir.