Útsæðið 2025
14. August, 2025 - 17. August, 2025
Útsæðið verður haldið 14-17 ágúst 
Bæjarhátíðin Útsæðið er hátíð fjölskyldunnar þar sem gestir og gangandi koma saman og njóta samverunnar
Bíósýningar, Uppistand með Tvíhöfða, Sundlauga froðupartý, Tónleikar, Stærsta grill landsins með sína 10 lambaskrokka fyrir gestina, Hoppukastalar, Dansleikur, Kaffi og Gömul myndbönd frá Eskfirði og fl og fl.. nóg um að vera Útsæðis dagana