Útsæðið 2022

Bæjarhátíð á Eskifirði

14. July, 2022 - 17. July, 2022

Hátíðin verður haldin 14.-17. júlí í ár.
Staðfest dagskrá er svohljóðandi..

 

Fimmtudaginn:
Innsævi – í Valhöll Listamennirnir Sigga Björg Sigurðardóttir (myndlist) og Mikael Lind (raftónlist) sýna nýtt verk sem þau hafa unnið í sameiningu. Verkið er hljóð/vídeó innsetning.

Föstudagur:
19-21 Sundlaugadiskó
20:30 Uppistand með Sóla Hólm í Valhöll
og barinn í Valhöll opinn til 03:00

Laugardagur:
kl.12:00 Kassabílarallý Tanna Travel
Hoppukastalar – Nerf Stríð – Sölubásar – Ýmis afþreying frameftir degi
kl 18:00 hefst Kvöldvaka þar sem haldnir verða tónleikar á túninu með ýmsu tónlistarfólki og hljómsveitum á meðan gestir njóta þess að fá veitingar frá grillmeisturum Útsæðisins þar sem grillaðir verða 10 lambaskrokkar og allt þetta er frítt í boði styrktaraðila hátíðarinnar.
kl 23:00 – 03:00 Dansleikur í Valhöll með Útsæðis hljómsveitinni, þar sem kostar litlar 2.500kr. inn sem fara óskertar í uppbyggingu bættrar menningar- og afþreyingaraðstöðu í Valhöll.
18 ára aldurstakmark

Sunnudagur:
Bíósýningar fyrir alla aldurshópa