Útilega fjölskyldunnar

20. July, 2024

Útileguhelgi á Bragðavöllum. Gist í tjöldum á tjaldstæði, gönguferðir, varðeldur, brekkusöngur, grillið og góða skapið. Fararstjóri Eiður Ragnarsson.