Uppskeruhátíð Móður Jarðar

Vallanes

24. September, 2022

Á uppskeruhátíð Móður Jarðar ætlum við að fagna ágæti byggs til matargerðar og því að kornuppskera fer nú í hönd.
Við leggjum sérstaka áherslu á bygg í vörum og veitingum og kynnum nýjungar úr bygginu okkar.
Grænmetismarkaðurinn verður hinn litskrúðugasti, léttar veitingar.
Verið velkomin!
——————————————————
In our harvest festival we will celebrate our barley and it‘s importance in Icelandic cuisine. We offer new recipes where we use our barley and introduce new products based on this nordic super cereal. Vegetable market and delicious light meals.
Welcome!