Uppistand með Jakob Birgis

18. September, 2021

Uppistand með Jakob Birgis
Laugardaginn 18. september kl. 20:00-23:00
Miðaverð 3.000 kr.
Valhöll, Eskifirði

Einn af vinsælustu uppistöndurum og eftirhermum landsins, Jakob Birgisson, verður með uppistand í félagsheimilinu Valhöll á Útsæðinu. Jakob sló í gegn með frumraun sinni, Meistara Jakob, haustið 2018 og sýningunni Allt í gangi 2019. Meðfram því hefur Jakob leikið og skrifað, m.a. Áramótaskaupið 2019.