Tónlistarstundir 20 ára

Vallaneskirkja

26. June, 2022

Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, okkar eigin, Hrólfur Vagnsson, harmonika, frá Bolungarvík og Hesteyri, er starfandi í Þýskalandi, þau hafa áður komið fram saman þar.

Sunnudaginn 26.júní kl. 20:00 í Vallaneskirkju

Asparhúsið opið fyrir og eftir tónleika

 

 

Enginn aðgangseyrir