Þar liggur hundurinn grafinn part II

Þingmúla, Valaskjálf

14. June, 2022

Þingmúla, Valaskjálf. Þriðjudaginn 14. júní kl. 10-12
Málstofa um ferðaleiðir, náttúru- og söguferðaþjónustu og stafræna miðlun.
Í tengslum við fundi í samstarfsverkefnum sem studd eru af Norðurslóðaáætlun ESB býður Gunnarsstofnun í samstarfi við Austurbrú til tveggja málstofa með góðum gestum frá Írlandi og Skotlandi um málefni er varða menningararf, ferðaþjónustu og stafrænar lausnir.
Verkefni sem verða kynnt og rædd:
  • Digi2Market
    StoryTagging
    Causeway Coast
    Wild Atlantic Way
    Celtic Nature Hikes
    Ferðaleiðir Austurlands
    East Iceland 360° Tour
    Vök Baths
    Leitin að gulli ormsins
    …og sitthvað fleira
Málstofan er öllum opin og boðið verður upp á súpu að henni lokinni. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér: www.eventbrite.com/e/356967157377