Tæknidagur fjölskyldunnar

5. April, 2025

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í tíunda sinn þann 5. apríl n.k. milli kl. 12-16.
Tæknidagurinn fer fram í bók- og verknámshúsi Verkmenntaskóla Austurlands og íþróttahúsinu í Neskaupstað. Hlökkum til að sjá ykkur